Þetta er nú líklega nett over-reaction hjá mér, en ég keypti mér nýjan Nokia samlokusíma um daginn. Ég ætla að eiga hann til inni í skáp ef sá dagur rennur einhvern tíman upp að flestir snjallsímar hætta að virka á Íslandi. Bandarísk yfirvöld gætu auðveldlega skipað Apple að slökkva á virkni símanna í ákveðnum löndum. Mögulega gætu þau einnig gert það við Android síma, enda stýrikerfi þróað af Google.
Þetta er nú líklega nett over-reaction hjá mér, en ég keypti mér nýjan Nokia samlokusíma um daginn. Ég ætla að eiga hann til inni í skáp ef sá dagur rennur einhvern tíman upp að flestir snjallsímar hætta að virka á Íslandi. Bandarísk yfirvöld gætu auðveldlega skipað Apple að slökkva á virkni símanna í ákveðnum löndum. Mögulega gætu þau einnig gert það við Android síma, enda stýrikerfi þróað af Google.